Deiliskipulag Ólafsfjarðarbær

Deiliskipulagstillaga þessi byggir á aðalskipulagi Ólafsfjarðar 1990-2010 sem samþykkt var af bæjarstjórn Ólafsfjarðar 19. febrúar 1991, afgreitt af skipulagsstjórn til stjórnarráðsins til staðfestingar 17. apríl 1991 og staðfest af umhverfisráðuneyti 25. nóvember 1991.
Samkvæmt aðalskipulagi Ólafsfjarðar 1990-2010 er svæðið skilgreint sem opið svæði til sérstakra nota, verslun/skrifstofur og hluti íbúðarbyggðar. 
Gert er ráð fyrir dýptkun lands og stækkunar Ólafsfjarðarvatns eins og uppdráttur sýnir.
Deiliskipulagstillagan er í auglýsingu.
Verkkaupi: Ólafsfjarðarbær
Hægt er að nálgast uppdrætti á pdf formi:
tillagaskýringarmyndbreyt. aðalskipulag