Deiliskipulag Óshólmar Eyjafjarðar

Teikn á Lofti ehf. hefur lokið við hönnun deiliskipulags Óshólma Eyjafjarðarárs.
Auglýsingarferli tillögunnar er lokið óg bíður það staðfestingar.
Verkkaupi: Akureyrarbær og Eyjafjarðarsveit
Hægt er að nálgast uppdrætti og greinargerð á pdf formi:
tillaga, núv. aðstæðurgreinargerð