Fyrirækið

Fyrirtækið

Teikn - ráðgjöf og hönnun er alhliða skipulags- arkitekta og hönnunarstofa. Meðal verkefna eru landslags-, mannvirkja-, skilta-, vefsíðuhönnun, gagnagrunnar, grafík- og skipulagsverkefni.

Þjónusta

Þjónusta

Teikn - ráðgjöf og hönnun hefur mikla reynslu á veflausnum ýmiskonar og höfum við meðal annars unnið vefverkefni fyrir Vegagerðina, Kirkjugarðasamband Íslands, Ólafsfjarðarbæ, Landsvirkjun og Þórshafnarhrepp.

Kort

Gagnvirkt kortakerfi

Teikn - ráðgjöf og hönnun er í fararbroddi á Íslandi við að hanna og þróa gagnagrunnstengdar kortalausnir á internetinu á auðveldan og aðgengilegan hátt.