Teikn á lofti hannaði kynningarbækling vegna breytts fyrirkomulags á sorphirðu í Vopnafjarðarhreppi. Bæklingnum var dreift í hvert hús sveitarfélagsins í byrjun desember 2010 auk þess sem borgarafundur um sorphirðumál var haldinn undir stjórn sveitarstjóra.
Hér má sjá nokkrar blaðsíður úr bæklingnum