Þann 22. október var auglýst tillaga að deiliskipulagi Þverár í Ólafsfirði, Fjallabyggð. Í skipulagstillögunni er gert ráð fyrir frístundabyggð á svæðinu en það er u.þ.b. 30 ha. að lands.  Skipulagstillagan verður í auglýsingarferli til 3. desember. Hægt er að skoða deiliskipulagstillöguna á heimasíðu Fjallabyggðar með því að smella hér