Í síðustu viku, þann 10. október, var auglýst deiliskipulagstillaga á akstursíþrótta- og skotsvæði á Glerárdal ofan við Akureyri. Teikn á lofti hefur séð um skipulagsvinnuna og má sjá tillöguna á heimasíðu skipulagsdeildar Akureyrarbæjar með því að smella hér.
Akstursíþrótta- og skotsvæði á Glerárdal
- Details