Teikn á lofti hefur unnið deiliskipulagstillögu að hafnarsvæðinu á Þórshöfn fyrir Langanesbyggð. Tillagan er nú í kynningarferli sem mun ljúka 2. nóvember n.k. Að því loknu mun sveitarstjórn fara yfir athugasemdir.
Hægt er að skoða skipulagstillöguna á heimasíðu Langanesbyggðar með því að smella hér.