Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra opnaði formlega Norðurslóðagátt (www.arcticportal.org) hannaða af Teikn á ráðherrafundi Norðurheimskautaráðsins í Salekhard í Norður-Rússlandi í dag 26. október. Halldór Jóhannson framkvæmdastjóri Teikn á lofti og hvatamaður að gáttinni er staddur í Salekhard til að kynna verkefnið.