Sveitarfélögin eru Vík, Hvolsvöllur og Kirkjubæjarklaustur. Á skiltunum er kort af bæjunum, gönguleiðir, texti um sveitarfélögin, ljósmyndir og þjónustuupplýsingar. Hægt er að skoða skiltin fyrir Hvolsvöll og Vík undir linknum Verkefni / Skiltahönnun. Sjá dæmi: Hvolsvöllur og Vík
Þrjú bæjarskilti unnin af Teikn í sumar
- Details