Teikn - ráðgjöf og hönnun hefur nú lagt fram til auglýsingar frummatsskýrslu vegna urðunarsvæðis á Búðaröxl, Vopnafirði. Almenningur er hvattur til að kynna sér skýrsluna og senda skriflegar athugasemdir, ef svo ber undir, til Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Skýrsluna og fylgigögn hennar má nálgast hér á vefnum.

http://vopnafjardarhreppur.is/Stjornsysla/skipulags_og_byggingarmal/skipulagsgogn