Teikn hefur hannað söguskilti fyrir Akureyrarbæ í tilefni að 150 ára afmælinu. Skiltin voru unnin í samvinnu við Akureyrarstofu og Minjasafnið á Akureyri og gefin af Norðurorku. 6 skilti voru sett upp á afmælishátíðinni og eru þau öll staðsett í Innbænum.
Söguskilti - Akureyrarbær 150 ára
- Details