Ný sundlaug hefur verið byggð á Blönduósi og sá Teikn á lofti um frágang umhverfis hennar. Aðkoma að svæðinu er gróðursæl og lifandi með þriggja hæða fossaröð auk dvalarsvæðis. Aðgengi að bílastæðum og aðliggjandi byggingum hefur verið leyst með upplýstum göngustígum og runnabeðum til yndisauka.