Teikn á Lofti ehf. hefur lokið við hönnun aðalskipulags Þórshafnarhrepps. Aðalskipulagið var samþykkt af sveitarstjórn 5.5 2004 og hefur verið staðfest af Umhverfisráðherra. Tillagan nær til alls sveitarfélagsins og er sett fram í greinargerð, þéttbýlisuppdrætti í mkv. 1:5.000 og sveitarfélagsuppdrætti í mkv. 1:100.000.
"Samkvæmt 19. gr. skipulags- og byggingarlaga, nr. 73/1997 hefur umhverfisráðherra þann 7. júlí 2004 staðfest aðalskipulag Þórshafnar 2003-2023. Uppdrættir og greinargerðir hafa hlotið þá meðferð sem skipulags- og byggingarlög mæla fyrir um. Sveitarstjórn Þórshafnar hefur samþykkt aðalskipulagsáætlunina og Skipulagsstofnun afgreitt hana til staðfestingar. Aðalskipulagið öðlast þegar gildi."
Verkkaupi: Þórshafnarhreppur