Akstursíþróttasvæði á Glerárdal

Teikn á lofti vann deiliskipulag fyrir akstursíþrótta- og skotæfingasvæði við Glerárgil á Akureyri.
Skipulagið var samþykkt í júlí 2008.

  • Akstursíþróttasvæði á Glerárdal - Skýringaruppdráttur
  • Akstursíþróttasvæði á Glerárdal - Svæði BA, KKA og SA
  • Akstursíþróttasvæði á Glerárdal - Sniðteikningar

Í framhaldi af deiliskipulaginu var farið í frekari hönnunarútfærslu á svæðinu þar sem lega brauta var endurskoðuð og ný tillaga lögð fram.

  • Akstursíþróttasvæði á Glerárdal
  • Akstursíþróttasvæði á Glerárdal