Deiliskipulag Höfðahreppur

Deiliskipulag þetta byggir á aðalskipulagi Höfðahrepps sem samþykkt var af sveitarstjórn Höfðahrepps 5. júní 1989, afgreitt af skipulagsstjórn til stjórnarráðsins til staðfestingar 28. júní 1989 og staðfest af félagsmálaráðuneyti 3. júlí 1989. Samkvæmt aðalskipulagi Höfðahrepps 1988 - 2008 er svæðið skilgreint sem útivistarsvæði.
Auglýsingarferli tillögunnar er lokið og hefur umhverfisráðherra staðfest deiliskipulagið.
Verkkaupi: Höfðahreppur

Hægt er að nálgast uppdrætti á pdf formi:
tillagaskýringarmyndbreyt. aðalskipulag